![]() |
Hér er hugmyndin að gera lista yfir þær myndasögubækur sem hafa komið út á íslensku. Ekki nóg með það, því líkt og gerist annars staðar í heiminum hefur loksins orðið vakning um verðmæti þessara tegunda bóka sem myndasagan er. Margir muna eftir því að hafa fengið Tinna eða Ástrík í jólagjöf. Svo vinsæl urðu þessi ævintýri að bækurnar voru lesnar aftur og aftur þangað til að þær duttu í sundur og einhvern tíma seinna rötuðu í ruslagám. Jú tætingarvélin varð þeim að bráð. Jafnvel bókasöfn um land allt eiga ekki tilteknar bækur vegna þess að þær eru fyrir löngu lesnar til agna. Sem betur fer hafa margir haldið vel utan um bækurnar sínar og geta verið stoltir af því að eiga flott myndasögusafn. Öll verð sem tilgreind eru hér að neðan eru til viðmiðunar. Til að flokka bók undir tiltekið verð þarf eintakið að vera nánast eins og nýtt. Pennaskrift, rifið blað, kramin kápa, o.s.frv. lækkar gæði bókarinnar og verðið í samræmi við það. |
Ástríkur / Teikningar: Uderzo – Texti: Goscinny - Þýð. Þorbjörn Magnússon / Þorsteinn Thorarensen / Útg. Fjölva Ástríkur og félagar hans búa í Gaulverjabæ, sem er eini hluti Gallíu (Frakklands) sem Rómarher með Júlíus Sesar í fararbroddi hefur ekki náð að yfirtaka. Þetta er sökum mikils baráttuanda íbúanna og kraftaseyðis sem Sjóðríkur seiðkarl bruggar.
1 1974 K Ástríkur gallvaski .................................................................... 15 000 kr. 1a 1982 K Ástríkur gallvaski .................................................................... 7 000 kr. 2 1974 K Ástríkur og Kleópatra .............................................................. 20 000 kr. 3 1974 K Ástríkur í Bretalandi ................................................................ 15 000 kr. 4 1975 K Ástríkur í bændaglíman .......................................................... 12 000 kr. 5 1975 K Ástríkur ólympíukappi ............................................................ 12 000 kr. 6 1975 K Ástríkur og rómverski flugumaðurinn ..................................... 12 000 kr. 7 1976 K Ástríkur á Spáni ...................................................................... 20 000 kr. 8 1976 K Ástríkur skylmingarkappi ........................................................ 11 000 kr. 9 1976 K Ástríkur í útlendingahersveitinni ............................................. 11 000 kr. 10 1977 K Ástríkur heppni ....................................................................... 20 000 kr. 11 1977 K Ástríkur og Gotarnir ................................................................ 10 000 kr. 12 1977 K Ástríkur og falsspámaðurinn ................................................... 9 000 kr. 13 1979 K Ástríkur og vafasamar gjafir Sesars ........................................ 8 500 kr. 14 1979 K Ástríkur og lárviðarkransinn ................................................... 8 500 kr. 15 1979 K Ástríkur með innstæðu í Heilvitalandi ..................................... 8 500 kr. 16 1980 K Ástríkur gallvaski og þrætugjá ................................................ 8 200 kr. 17 1981 K Ástríkur og grautarpotturinn ................................................... 8 200 kr. 18 1982 K Hrakningasaga Ástríks ............................................................ 8 200 kr. 19 1982 K Ástríkur á hringveginn ............................................................ 8 200 kr. 20 1983 K Ástríkur og sonur .................................................................... 8 200 kr.
Ný útgáfa - Nýjar þýðingar 6 2015 B Ástríkur og Kleópatra ................................................................ 2 000 kr. 9 2014 B Ástríkur og víkingarnir................................................................ 2 000 kr. |
Myndasögur.is / Dugguvogur 17-19 / 104 Reykjavík / Sími 565 4031 / myndasogur@myndasogur.is |